VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Desember 2013

Í þessu blaði er rætt hvað við getum gert til að missa ekki fótfestuna í trúnni. Einnig kemur fram hvenær eigi að halda kvöldmáltíð Drottins og hvað hún þýðir fyrir okkur.

Jehóva faldi þau í skugga fjallanna

Hvernig fengu vottar Jehóva í Þýskalandi biblíutengd rit í stjórnartíð nasista? Hvernig settu vottarnir sig í hættu?

Verum ekki „fljót til að komast í uppnám“

Hvaða tímabæru viðvaranir gaf Páll í Þessaloníkubréfunum? Hvað getum við gert til að láta ekki blekkja okkur?

Ætlar þú að færa fórnir fyrir ríki Guðs?

Hvernig getum við notað tíma okkar, fjármuni, krafta og hæfileika í þjónustunni við ríki Guðs?

Manstu?

Hefurðu lesið vandlega nýjustu tölublöð Varðturnsins? Reyndu þekkingu þína og athugaðu hvað þú manst.

„Þessi dagur skal verða ykkur minningardagur“

Hvað ættu kristnir menn að vita um páskana? Hvaða þýðingu hefur kvöldmáltíð Drottins fyrir okkur öll?

,Gerið þetta í mína minningu‘

Hvernig vitum við hvenær á að halda kvöldmáltíð Drottins? Hvað tákna brauðið og vínið?

Að missa maka sinn

Sársaukinn, sem fylgir því að missa maka sinn, er bæði langvinnur og þungbær. Hvaða huggun er fólgin í upprisuvon Biblíunnar?

Efnisskrá Varðturnsins 2013

Skrá um allar greinar sem birtust í Varðturninum árið 2013, flokkaðar eftir efni.