VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Október 2014

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 1.-28. desember 2014.

Þau buðu sig fúslega fram – á Taívan

Rúmlega 100 vottar Jehóva hafa flust hingað til að starfa þar sem mikil þörf er á boðberum. Hvernig hefur þeim vegnað og hvað hefur hjálpað þeim?

Hafðu óhagganlega trú á ríki Guðs

Jehóva gerði sex sáttmála til að tryggja að ríki hans fullkomni vilja hans. Hvernig geta þessir sáttmálar styrkt trú okkar?

Þið verðið „konungsríki presta“

Rætt er um þrjá sáttmála af sex sem geta verið okkur hvatning til að treysta á ríki Guðs og boða fagnaðarerindið.

ÆVISAGA

Viðburðarík ævi í þjónustunni við ríki Guðs

Mildred Olson hefur þjónað Jehóva í meira en 75 ár, þar af næstum 29 ár sem trúboði í El Salvador. Hvað hjálpar henni að vera ung í anda?

Láttu þér annt um að mega starfa með Jehóva

Hvað fær þá sem þjóna Jehóva til að fresta því að sinna eigin hugðarefnum?

„Hugsið um það sem er hið efra“

Hvers vegna ættu þeir sem vonast eftir að lifa að eilífu á jörð að hugsa um það sem er á himnum? Hvernig geta þeir gert það?