VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Nóvember 2014

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 29. desember 2014 til 1. febrúar 2015.

Upprisa Jesú – hvað þýðir hún fyrir okkur?

Rætt er um fernt sem rökstyður að Jesús hafi risið upp frá dauðum. Hvaða áhrif ætti það að hafa á okkur að hann skuli vera lifandi?

Hvers vegna eigum við að vera heilög?

Hefur þér einhvern tíma þótt 3. Mósebók ruglingsleg eða leiðinleg? Í 3. Mósebók er margt að finna sem getur hjálpað okkur að vera heilög í tilbeiðslu okkar.

Við eigum að vera heilög í allri hegðun

Hvað er sameiginlegt með því að forðast tilslakanir, gefa Jehóva okkar besta og neyta staðgóðrar andlegrar fæðu?

,Sú þjóð sem á Jehóva að Guði‘

Hefur Guð velþóknun á öllum sem tilbiðjahann í einlægni, óháð trú þeirra?

Þið eruð nú orðin „Guðs lýður“

Hvernig getum við fengið að tilheyra þjóð Guðs?

Spurningar frá lesendum

Hvernig eru öldungar og safnaðarþjónar útnefndir í hverjum söfnuði? Hverjir eru vottarnir tveir sem nefndir eru í Opinberunarbókinni kafla 11?

ÚR SÖGUSAFNINU

Dögun í landi hinnar rísandi sólar

Sérbyggðir vagnar, sem voru kallaðir Jehú, voru notaðir við boðun fagnaðarerindisins í Japan.