VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Desember 2014

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 2. febrúar til 1. mars 2015.

Hann ,þekkti veginn‘

Guy H. Pierce, sem sat í stjórnandi ráði Votta Jehóva, lést þriðjudaginn 18. mars 2014.

Jehóva launar örlæti

Við getum dregið mikilvægan lærdóm um framlög af fyrirmælum sem Guð gaf Ísraelsmönnum.

,Heyrið og skiljið‘

Jesús sagði dæmisögur um mustarðskorn, súrdeig, kaupmann og falinn fjársjóð. Hvað merkja þær?

Skilur þú merkinguna?

Hvað merkja dæmisögur Jesú um sáðmanninn sem sefur, netið og týnda soninn?

Manstu?

Notaðu þessar 10 spurningar til að kanna hve mikið þú manst af efni Varðturnsins frá júní til desember 2014.

Ættirðu að skipta um skoðun?

Sumar ákvarðanir, sem maður tekur, ættu að vera endanlegar en ekki allar. Hvernig er hægt að greina í milli?

Spurningar frá lesendum

Hvað átti Jeremía við þegar hann talaði um að Rakel gréti börn sín?

Stöndum saman við endalok þessa heims

Fjögur dæmi í Biblíunni sýna fram á mikilvægi einingar og undirstrika hvers vegna hún verður enn mikilvægari í framtíðinni.

Kanntu að meta það sem þú hefur fengið?

Hvernig getum við sýnt að andlega arfleifðin sé okkur mikils virði?

Efnisskrá Varðturninn 2014

A categorized list of articles published in the 2014 issues of both the Public and Study editions.