VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Apríl 2015

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 1. til 28. júní 2015.

Öldungar, verið duglegir að þjálfa aðra

Sjö góð ráð frá öldungum sem hafa reynslu af því að þjálfa aðra.

Hvernig þjálfa öldungar aðra til starfa?

Öldungar geta lært af kennsluaðferðum Jesú en nemendur geta líkt eftir Elísa.

ÆVISAGA

Blessun á hagstæðum tímum og erfiðum

Ævisaga Trophims Nsomba sem mátti þola grimmilegar ofsóknir í Malaví vegna trúar sinnar. Frásagan getur hjálpað þér að vera Jehóva trúr.

Hve raunverulegt samband áttu við Jehóva?

Tjáskipti styrkja samband manna í milli. Á hið sama við um samskipti okkar við Guð?

Treystum alltaf á Jehóva

Margt getur hindrað okkur í að styrkja sambandið við Jehóva en þú getur sigrast á því öllu.

Hvers vegna er kærleiksríkt að víkja brotlegum úr söfnuðinum?

Hvernig getur það verið öllum til góðs fyrst það veldur miklum sársauka?

Getur höggvið tré vaxið á ný?

Svarið snertir von þína um bjarta framtíð.