VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Maí 2015

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 29. júní til 26. júlí 2015.

ÆVISAGA

Ég hef viðhaldið kærleikanum til Jehóva

Lestu ævisögu Anthonys Morris III en hann situr í stjórnandi ráði Votta Jehóva.

Vertu á verði – Satan vill tortíma þér

Satan hefur þrennt til að bera sem gerir hann sérstaklega hættulegan óvin.

Þú getur barist gegn Satan og sigrað

Hvernig geturðu forðast gildrur Satans sem felast í stolti, efnishyggju og kynferðislegu siðleysi?

Þau „sáu“ það sem Guð hafði lofað

Trúfastir karlar og konur fortíðar sáu fyrir sér blessun framtíðarinnar og eru okkur góð fyrirmynd.

Líkjum eftir Guði sem lofar eilífu lífi

Getum við virkilega skilið aðstæður sem við höfum ekki upplifað sjálf?

Spurningar frá lesendum

Hver er Góg í Magóg sem talað er um í bók Esekíels?

ÚR SÖGUSAFNINU

Kærleikur var drifkrafturinn í mötuneytinu

Ef þú sóttir ekki mót hjá Vottum Jehóva fyrir árið 1995 kemur það þér ef til vill á óvart að starfrækt voru mötuneyti á þeim áratugum saman.