VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Nóvember 2015

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 28. desember 2015 til 31. janúar 2016.

Kennið börnunum að þjóna Jehóva

Jesús sýndi þrjá eiginleika sem geta hjálpað þér að kenna börnum þínum á árangursríkan hátt.

Kennið unglingnum að þjóna Jehóva

Hvernig geturðu hjálpað unglingnum að nota unglingsárin til að eignast náið samband við Jehóva?

Spurningar frá lesendum

Hvaða vísbendingar eru um að Jeríkó til forna hafi unnist án langrar umsetu?

Sýnum þakklæti fyrir örlæti Jehóva

Biblían bendir á að bæði réttar hvatir og rangar geti búið að baki þegar við gefum af tíma okkar, kröftum og fjármunum.

Jehóva er kærleiksríkur Guð

Hvernig hefur Jehóva sýnt mannkyninu kærleika sinn?

Elskarðu náungann eins og sjálfan þig?

Þú getur fylgt boði Jesú í hjónabandinu, söfnuðinum og í boðuninni.

Hundrað ár undir stjórn Guðsríkis

Hvað þrennt hefur hjálpað okkur að boða ríki Guðs?

ÚR SÖGUSAFNINU

„Ekkert undir sólinni ætti að aftra ykkur“

Þeir sem þjónuðu Jehóva í fullu starfi í Frakklandi á fjórða áratug síðustu aldar voru einstaklega kappsamir og þolgóðir.