Jesús læknar fólk með kraftaverki
Fyrir unga lesendur
Jesús læknar fólk með kraftaverki
Leiðbeiningar: Gerðu þetta verkefni í rólegu umhverfi. Ímyndaðu þér að þú sért á sögustaðnum meðan þú lest ritningarstaðina. Sjáðu aðstæðurnar fyrir þér. Heyrðu fólkið tala. Lifðu þig inn í það sem er að gerast.
SKOÐAÐU SÖGUSVIÐIÐ. — LESTU MATTEUS 15:21-28.
Hvernig heldurðu að móðurinni hafi liðið?
․․․․․
Hvernig ímyndarðu þér að rödd Jesú hafi hljómað í eftirfarandi versum?
24 ․․․․․ 26 ․․․․․ 28 ․․․․․
KAFAÐU DÝPRA.
Hversu oft gaf Jesús í skyn — með því sem hann sagði eða gerði — að hann ætlaði ekki að lækna dóttur konunnar?
․․․․․
Hvers vegna ætlaði Jesús ekki að lækna hana?
․․․․․
Hvers vegna læknaði hann stúlkuna samt?
․․․․․
NOTAÐU ÞAÐ SEM ÞÚ LÆRÐIR. SKRIFAÐU HJÁ ÞÉR ÞAÐ SEM ÞÚ HEFUR LÆRT UM . . .
sanngirni Jesú.
․․․․․
hvernig þú getur sýnt sanngirni í samskiptum við aðra.
․․․․․
SKOÐAÐU SÖGUSVIÐIÐ. — LESTU MARKÚS 8:22-25.
Hvað ímyndarðu þér að þú getir séð og heyrt í þorpinu og nágrenni þess?
․․․․․
KAFAÐU DÝPRA.
Hvers vegna heldurðu að Jesús hafi farið með manninn út fyrir þorpið áður en hann læknaði hann?
․․․․․
NOTAÐU ÞAÐ SEM ÞÚ LÆRÐIR. SKRIFAÐU HJÁ ÞÉR ÞAÐ SEM ÞÚ HEFUR LÆRT UM . . .
samúð Jesú með fötluðum — þó að hann hafi aldrei verið fatlaður sjálfur.
․․․․․
HVAÐ FANNST ÞÉR MERKILEGAST Í ÞESSUM TVEIMUR FRÁSÖGUM BIBLÍUNNAR OG HVERS VEGNA?
․․․․․