VARÐTURNINN Janúar 2014 | Þurfum við á Guði að halda?

Mörgum finnst þeir ekki þurfa á Guði að halda eða eru of uppteknir til að leiða hugann að honum. Er það okkur til góðs að þekkja Guð?

FORSÍÐUEFNI

Á spurningin rétt á sér?

Lítum á nokkrar ástæður þess að margir sem segjast trúa á Guð haga lífi sínu eins og Guð sé ekki til.

FORSÍÐUEFNI

Við þurfum á Guði að halda

Kynntu þér hvernig gott samband við Guð getur stuðlað að ánægjulegu og innihaldsríku lífi.

FARSÆLT FJÖLSKYLDULÍF

Ræddu við unglinginn án þess að rífast

Unglingurinn er að mynda sér skoðanir og átta sig á hvernig einstaklingur hann vill verða og þarf að geta tjáð skoðanir sínar opinskátt. Hvernig geturðu sýnt honum stuðning?

NÁLÆGÐU ÞIG GUÐI

,Hann umbunar þeim er leita hans‘

Hvers konar trú er Jehóva þóknanleg? Hvernig umbunar hann trúföstum þjónum sínum?

„Þú getur brotið eir úr fjöllunum“

Fornleifafundir varpa ljósi á notkun eirs á biblíutímanum.

KENNDU BÖRNUNUM

Jesús Kristur – ættum við að líta á hann sem ungbarn eða konung?

Ættum við aðeins að lita á Jesú sem ungbarn? Hverjir voru „vitringarnir“ sem komu til að sjá hann? Hvað er Jesús að gera núna?

Biblíuspurningar og svör

Fer allt gott fólk til himna? Kynntu þér hvað segir í Biblíunni um málið.

Meira valið efni á netinu

Hver er vilji Guðs með mig?

Þarft þú að fá sérstakt tákn, sýn eða köllun frá Guði til að vita hver vilji hans sé með þig? Kynntu þér svar Biblíunnar.