VARÐTURNINN Nr. 1 2016 | Hvernig lítur Guð á stríð?
Svar Biblíunnar kemur þér kannski á óvart.
FORSÍÐUEFNI
Hvernig lítur Guð á stríð?
Fyrr á tímum fyrirskipaði Guð þjóð sinni að heyja stríð. Síðar boðaði Jesús fólki að elska óvini sína. Hvað breyttist?
FORSÍÐUEFNI
Viðhorf Guðs til stríðs á fyrstu öld
Þó að viðhorf Guðs til stríðs væri óbreytt sýndi örlagaríkur atburður að eitthvað hafði breyst.
FORSÍÐUEFNI
Viðhorf Guðs til stríðs nú á dögum
Bráðlega heyr Guð stríð sem bindur enda á allar styrjaldir.
Vissir þú?
Af hverju rakaði Jósef hár sitt áður en hann kom fram fyrir faraó? Í Postulasögunni kemur fram að faðir Tímóteusar hafi verið grískur. Þýðir það að hann hafi verið frá Grikklandi?
BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS
Mér fannst eins og lífið gæti ekki verið betra
Pawel Pyzara var ofbeldisfullur, notaði eiturlyf og var í lögfræði. Þáttaskil urðu þegar hann lenti í slagsmálum við átta menn.
LÍKJUM EFTIR TRÚ ÞEIRRA
„Elskað og trútt barn mitt í samfélagi við Drottin“
Hvað breytti Tímóteusi úr feimnu ungmenni í framúrskarandi umsjónarmann í kristna söfnuðinum?
Biblíuspurningar og svör
Hvers vegna býður Guð sannleiksleitandi fólki að kynnast sér?
Meira valið efni á netinu
Get ég fengið hughreystingu frá Biblíunni ef ég á við þunglyndi að stríða?
Guð veitir okkur þrennt til að hjálpa okkur að takast á við þunglyndi.