Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Söngur 132

Sigursöngur

Sigursöngur

(2. Mósebók 15:1)

1. Jehóva syngjum, nú nafnið hans hátt er upp hafið

því hreyknum Egyptum steypti Guð í Rauðahaf.

Alvaldan lofum því hver líkist honum að mætti.

Hann heitir Jehóva sigri hrósar hann sér af.

(VIÐLAG)

Því Jehóva sem hátt ríkir hæst

og heila eilífð breytist ekki neitt,

brátt heilagt nafn þitt helgar þú svo glæst

er heimsins drottnum verður eytt.

2. Safnast hér þjóðir nú gegn æðstum Jehóva Guði.

Líkt grimmum faraó þurfa þær að þola háð.

Dóm sinn þær hljóta með eyðingu í Harmagedón.

Því allir þekkja nafnið Guðs Jehóva í bráð.

(VIÐLAG)

Því Jehóva sem hátt ríkir hæst

og heila eilífð breytist ekki neitt,

brátt heilagt nafn þitt helgar þú svo glæst

er heimsins drottnum verður eytt.