Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Söngur 145

Búin undir boðunina

Búin undir boðunina

(Jeremía 1:17)

  1. Dagur rís.

    Brátt förum út,

    ríki Guðs að segja frá.

    Það er skammdegi,

    dynja regndroparnir.

    Því er svo freistandi’ að vera hér,

    kúra sér.

    (VIÐLAG)

    Jákvæð við leitum Drottins ráða,

    þrautir það getur leyst.

    Þau geta okkur hvatt til dáða,

    því getum treyst.

    Englarnir eru aldrei fjarri,

    syni Guðs lúta þeir.

    Með traustan vin sem er mér nærri,

    styrkist því meir.

  2. Gleðin mun

    brátt komaʼ í ljós

    ef ráð Guðs við heimfærum.

    Þá sér Jehóva

    alla viðleitnina.

    Hann meta kann okkar kærleiksverk,

    verum sterk.

    (VIÐLAG)

    Jákvæð við leitum Drottins ráða,

    þrautir það getur leyst.

    Þau geta okkur hvatt til dáða,

    því getum treyst.

    Englarnir eru aldrei fjarri,

    syni Guðs lúta þeir.

    Með traustan vin sem er mér nærri,

    styrkist því meir.