Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

SÖNGUR 25

Einstök eignarþjóð

Einstök eignarþjóð

(1. Pétursbréf 2:9)

  1. 1. Skartar Guð nýrri sköpun

    með skrautbúna litla hjörð.

    Leyst úr mannhafi hefur

    því hún holl var á jörð.

    (VIÐLAG)

    Þín eignarþjóð einstök

    er sú þjóð sem ber þitt nafn.

    Þig elskar, þig lofar

    því enginn er til sem er þér jafn.

  2. 2. Hreinsuð er þjóðin helga

    og henni Guð gefur hrós.

    Kölluð myrkri frá miklu

    í hans máttuga ljós.

    (VIÐLAG)

    Þín eignarþjóð einstök

    er sú þjóð sem ber þitt nafn.

    Þig elskar, þig lofar

    því enginn er til sem er þér jafn.

  3. 3. Safnar hún öðrum sauðum,

    það sýnir að hún er traust.

    Og með Guðs lambi gengur,

    hlýðir glöð á hans raust.

    (VIÐLAG)

    Þín eignarþjóð einstök

    er sú þjóð sem ber þitt nafn.

    Þig elskar, þig lofar

    því enginn er til sem er þér jafn.