Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

SÖNGUR 60

Það bjargar þeim

Það bjargar þeim

(Esekíel 3:17-19)

  1. 1. Nú á ári Guðs náðar

    þá allir boðin fá

    um að dagur Guðs reiði

    mun bráðum bresta á.

    (VIÐLAG)

    Það bjargar þeim, ei aðeins þeim,

    því okkar líf er því háð.

    Það bjargar þeim sem hlýða á.

    Svo öllum þjóðum skal það tjáð,

    skal það tjáð.

  2. 2. Segjum boðskapnum frá

    og hann berum vítt og breitt.

    Öllum bjóðum við hann,

    sátt við Guð hann getur veitt.

    (VIÐLAG)

    Það bjargar þeim, ei aðeins þeim,

    því okkar líf er því háð.

    Það bjargar þeim sem hlýða á.

    Svo öllum þjóðum skal það tjáð,

    skal það tjáð.

    (MILLIKAFLI)

    Það brýnt er, varðar lífið,

    að fólkið læri, hlusti nú.

    Lög Guðs þeim gagnleg eru,

    af kappi boðum sanna trú.

    (VIÐLAG)

    Það bjargar þeim, ei aðeins þeim,

    því okkar líf er því háð.

    Það bjargar þeim sem hlýða á.

    Svo öllum þjóðum skal það tjáð,

    skal það tjáð.