Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

SÖNGUR 77

Ljós í myrkum heimi

Ljós í myrkum heimi

(2. Korintubréf 4:6)

  1. 1. Nú í dag dimman umlykur

    en samt dagsljós má sjá.

    Líkt og sól fer að skína skært

    brátt mun sorg engan hrjá.

    (VIÐLAG)

    Skín í gegnum skýin

    skaparans boðskapur skær,

    þá vonarljós fólk fær.

    Glitrandi í geislum

    geymir hinn langþráða dag,

    allt kemst í lag.

  2. 2. Mannkyn er sveipað svefndrunga,

    brátt þó sverfur til stáls.

    Gefum von, veitum uppörvun,

    biðjum: Verði þau frjáls.

    (VIÐLAG)

    Skín í gegnum skýin

    skaparans boðskapur skær,

    þá vonarljós fólk fær.

    Glitrandi í geislum

    geymir hinn langþráða dag,

    allt kemst í lag.