Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Stundin veitir styrk

Stundin veitir styrk

Sækja:

  1. 1. Æska mín var svo góð því ég skildi hvar

    fundið gat svör við mínum spurningum um lífið.

    Svaf ekki dúr áður en pabbi las úr biblíu,

    sögur sem ég elska enn svo mikið.

    Les alltaf daglega og hugleiði það vandlega,

    frí frá erfiðleikum fæ þá, nýja heiminn sé, það veitir mér kjark.

    (VIÐLAG)

    Stundin veitir styrk.

    Guð blessar þann sem les og visku aflar sér.

    Stundin veitir styrk.

    Hann líkist tré sem plantað er hjá ferskvatnslind.

    Stundin veitir styrk.

    Rætur þess liggja djúpt, góðan ávöxt ber.

    Stundin veitir styrk.

    Það stendur af sér ógurlegan storm og vind.

  2. 2. Í kringum mig hafa’ allir sín sjónarmið,

    get gefið svör við þeirra spurningum um trúna.

    Ég er uppfrædd og get því verið óhrædd,

    fer ekki’ í felur með að Jehóva ég elska.

    Les orðið daglega og hugleiði það vandlega,

    frí frá erfiðleikum fæ þá, nýja heiminn sé, það veitir mér kjark.

    (VIÐLAG)

    Stundin veitir styrk.

    Guð blessar þann sem les og visku aflar sér.

    Stundin veitir styrk.

    Hann líkist tré sem plantað er hjá ferskvatnslind.

    Stundin veitir styrk.

    Rætur þess liggja djúpt, góðan ávöxt ber.

    Stundin veitir styrk.

    Það stendur af sér ógurlegan storm og vind.

    (MILLIKAFLI)

    Allt sem læri gagnast mér,

    gæti gagnast öðrum vel.

    Vil reynast sannur vinur, styðja aðra’ og hjálpa í raun.

    (VIÐLAG)

    Stundin veitir styrk.

    Stundin veitir styrk.

    Stundin veitir styrk.

    Stundin veitir styrk.

    Stundin veitir styrk.

    Guð blessar þann sem les og visku aflar sér.

    Stundin veitir styrk.

    Hann líkist tré sem plantað er hjá ferskvatnslind.

    Stundin veitir styrk.

    Rætur þess liggja djúpt, góðan ávöxt ber.

    Stundin veitir styrk.

    Það stendur af sér ógurlegan storm og vind.