Friður og hamingja
Þegar erfið vandamál steðja að er erfitt að eiga innri ró og hamingju. Biblían hefur þó hjálpað ótalmörgum að takast á við álag daglegs lífs, lina líkamlegar eða tilfinningalegar kvalir og finna tilgang með lífinu. Biblían getur líka hjálpað þér að finna hamingjuna.
VAKNIÐ!
Bættu líf þitt – tilfinningaleg líðan
Það er okkur til góðs að læra að hafa stjórn á tilfinningunum.
VAKNIÐ!
Bættu líf þitt – tilfinningaleg líðan
Það er okkur til góðs að læra að hafa stjórn á tilfinningunum.
Að takast á við áföll
Líkamleg og andleg heilsa
Atvinna og peningar
Sambönd og samskipti
Ávanar og fíkn
Biblían breytir lífi fólks
Fólk úr öllum áttum segir frá því hvernig það lagði erfiða fortíð að baki og er nú hamingjusamt og á náið samband við Guð.
Þegar ástvinur deyr
Hefurðu misst ástvin? Þarftu hjálp til að takast á við sorgina?
Hamingjuríkt fjölskyldulíf
Með því að fara eftir meginreglum Biblíunnar er hægt að gera hjónabandið og fjölskyldulífið hamingjuríkt.
Kynntu þér Biblíuna
Hvers vegna ættum við að kynna okkur Biblíuna?
Milljónir manna um allan heim hafa fundið svör við stóru spurningunum í lífinu. Vilt þú það líka?
Hvernig fer biblíunámskeið fram?
Um heim allan eru vottar Jehóva þekktir fyrir að bjóða upp á ókeypis biblíunámskeið. Sjáðu hvernig það gengur fyrir sig.
Viltu fá heimsókn?
Ræddu um biblíuspurningu eða lærðu meira um Votta Jehóva.