Atvinna og peningar
Atvinna
Breytt viðhorf til erfiðisvinnu
Sumum finnst erfiðisvinna vera fyrir neðan þeirra virðingu. En aðrir njóta þess að vinna hörðum höndum. Hvað hefur hjálpað þeim að hafa ánægju af störfum sínum?
Að missa vinnuna – biblíumeginreglur sem geta hjálpað þér
Sex gagnleg ráð.
Hvað segir Biblían um vinnu?
Skiptir máli hvernig vinnu maður stundar?
Útbruni – hvað er til ráða?
Fjögur ráð sem hjálpa þér að láta vinnuna ekki gera út af við þig.
Tekurðu of mikið að þér?
Margir eiga erfitt með að standa bæði undir kröfunum í vinnunni og heima fyrir. Hverjar eru ástæðurnar fyrir þessum vanda? Hvað er hægt að gera í málinu?
Viðhorf til peninga
Eru peningar rót alls ills?
Stundum er sagt að peningar séu rót alls ills.
Bættu líf þitt – stöðugleiki í fjármálum
Hvernig geta meginreglur Biblíunnar hjálpað þér að draga úr fjárhagserfiðleikum?
Hamingjurík lífsstefna – nægjusemi og örlæti
Margir mæla hamingju og velgengni í eignum og peningum. En færa eignir og ríkidæmi fólki varanlega hamingju? Hvað sýnir reynslan?
Hvers vegna kaupum við?
Af hverju kaupa svona margir hluti sem þeir hafa í raun enga þörf fyrir? Hvernig geturðu varað þig á snjöllum sölumönnum?
Er hægt að koma á réttlátu efnahagskerfi?
Til er stjórn sem er fær um að stjórna málefnum jarðarinnar fullkomlega og uppræta fátækt og efnahagslegt óöryggi.
Þrennt sem fæst ekki fyrir peninga
Með peningum getum við keypt ýmsar nauðsynjar en það er ekki hægt að kaupa það sem gefur lífinu raunverulegt gildi.
Ég fann sönn verðmæti
Hvernig uppgötvaði farsæll framkvæmdastjóri það sem er langtum verðmætara en peningar?
Að fara með peninga
Hvernig er hægt að komast af með minna?
Skyndilegt tekjutap getur verið áhyggjuefni en gagnleg ráð byggð á viskunni í Biblíunni geta hjálpað okkur að komast af með minna.
Ungt fólk talar um fjármál
Fáðu góð ráð varðandi sparnað, eyðslu og rétt viðhorf til peninga.
Skuldir og fjárhagserfiðleikar – getur Biblían hjálpað?
Hamingja fæst ekki fyrir peninga en fjórar meginreglur í Biblíunni geta hjálpað þér með fjármálin.
Fjármál fjölskyldunnar
Fjármál fjölskyldunnar eru orsök margra rifrilda. Lestu um hvernig Biblían getur komið að gagni við lausn fjárhagsvanda.
Hvernig get ég lært að fara vel með peninga?
Hefur þú einhvern tíma farið í búð bara til að skoða en kemur svo út með dýran hlut? Ef svo er þá er þessi grein skrifuð fyrir þig.
Þegar þú þarft að flytja aftur heim
Hefur þú flutt að heiman og reynt að standa á eigin fótum en lent í fjárhagserfiðleikum? Góð ráð til að standa aftur á eigin fótum.
Að takast á við fátækt
Er Guði annt um bágstadda?
Hvernig sýnir Guð að hann ber umhyggju fyrir fólki í vanda?
Að flytja milli landa – Draumarnir og veruleikinn
Tryggir flutningur til annars lands fjölskyldu þinni betra líf?