Biblían
Uppruni og áreiðanleiki
Hvað er Biblían?
Það er spennandi vegferð að fræðast um boðskapinn frá Guði sem við köllum orð Guðs.
Er viska Biblíunnar komin frá mönnum?
Hvað segir Biblían um sjálfa sig?
Hefur Biblían að geyma sjónarmið Guðs?
Margir biblíuritarar eignuðu Guði það sem þeir skrifuðu. Hvers vegna?
Skrifaði Móse Biblíuna?
Móse skrifaði hluta Biblíunnar. Hve margir voru biblíuritararnir?
Er hægt að vita hverjir skrifuðu Biblíuna?
Biblíuritarar segja að Guð sé höfundur Biblíunnar. Hvernig er hægt að treysta því sem stendur í Biblíunni?
Hefur Biblíunni verið breytt?
Biblían er mjög gömul bók. Hvernig getum við verið viss um að boðskapur hennar hafi varðveist af nákvæmni?
Hvenær byrjaði Guð að skapa alheiminn?
Svarið liggur í því hvernig orðin „upphaf“ og „dagur“ eru notuð í 1. Mósebók.
Samræmist Biblían vísindum?
Er eitthvað vísindalega rangt í Biblíunni?
Kennir Biblían að jörðin sé flöt?
Er þessi forna bók nákvæm og rétt?
Á Biblían aðeins erindi til hins vestræna heims?
Hvaðan voru biblíuritararnir? Frá hvaða heimshluta voru þeir?
Hvenær voru frásagnirnar af Jesú ritaðar?
Hve langur tími leið frá dauða Jesú til ritunar guðspjallanna?
Að lesa og skilja Biblíuna
Hvað þarf til að skilja Biblíuna?
Þú getur skilið dýrmætan boðskap hennar.
Eru mótsagnir í Biblíunni?
Kannaðu sumt sem virðist mótsagnakennt í Biblíunni og notaðu meginreglur sem hjálpa þér að varpa ljósi á málið.
Hver eða hvað er Orð Guðs?
Hugtakið á fleiri en eina merkingu í Biblíunni.
Hvað merkir „auga fyrir auga“?
Hvetja lögin um „auga fyrir auga“ til harðra refsinga?
Hvað eru boðorðin tíu?
Hverjir fengu þau? Þurfa kristnir menn að fara eftir þeim?
Hvað merkir að vera „miskunnsamur Samverji“?
Jesús notaði þessa dæmisögu á meistaralegan hátt til að kenna fólki hvernig það á að koma fram við aðra, burtséð frá bakgrunni þeirra, kynþætti eða þjóðerni.
Hvað er Tóran?
Hver skrifaði hana? Eru kenningar hennar ævarandi og á aldrei að fella þær úr gildi?
Spádómar og táknræn merking
Hvað er spádómur?
Segja allir innblásnir spádómar frá Guði fyrir um framtíðina? Nei, ekki alltaf.
Sanna Messíasarspádómar að Jesús hafi verið Messías?
Gæti verið að það væru fleiri en einn Messías?
Hvað tákna tölur í Biblíunni? Er talnaspeki biblíuleg?
Lítum á nokkur dæmi um það hvernig tölur eru notaðar í Biblíunni og hvernig það er frábrugðið talnaspeki.
Hvað gefur tímatal Biblíunnar til kynna varðandi árið 1914?
Spádómurinn um ,tíðirnar sjö‘ í 4. kafla Daníelsbókar bendir nákvæmlega á hvenær þáttaskil yrðu í stjórn manna.
Opinberunarbókin – hver er boðskapur hennar?
Bókin sjálf segir að þeir sem lesa hana, skilja og fara eftir boðskap hennar verði hamingjusamir.
Hver eða hvað er „Alfa og Ómega“?
Hvers vegna er þetta viðeigandi titill?
Hver er nýja Jerúsalem?
Hvernig hefur þessi einstaka borg áhrif á þig?
Hvað táknar sjöhöfða villidýrið í Opinberunarbókinni kafla 13?
Villidýrið hefur vald, mátt og hásæti. Hvað annað opinberar spádómur Biblíunnar?
Hvað táknar skarlatsrauða dýrið í 17. kafla Opinberunarbókarinnar?
Sex atriði til að hjálpa okkur að bera kennsl á þetta afskræmda villidýr.
Hvað merkir talan 666?
Biblían varpar ljósi á merkingu tölunnar 666 og merki villidýrsins.
Hverjir voru ríki maðurinn og Lasarus?
Kennir dæmisaga Jesú okkur að gott fólk fari til himna og vont fólk kveljist í vítislogum?
Heimsendir
Hvert er tákn hinna ,síðustu daga‘ eða „tíma endalokanna“?
Biblían sagði fyrir um margt sem myndi saman einkenna síðustu daga.
Sagði Biblían fyrir um hugsunarhátt og hegðun fólks á okkar tímum?
Biblían sagði að fólk myndi breytast til hins verra.
Hvað er þrengingin mikla?
Spádómar um tíma endalokanna boða erfiðasta tímabil í mannkynssögunni. Hvað er í vændum?
Hvað er stríðið við Harmagedón?
Orðið Harmagedón kemur aðeins einu sinni fyrir í Biblíunni en fjallað er um það sem það merkir víða í Biblíunni.
Verður jörðinni eytt?
Það sem Biblían segir kemur þér kannski á óvart.
Hvenær kemur að endalokum þessa heims?
Gefur Biblían upp nákvæma tímasetningu?
Hverju kemur ríki Guðs til leiðar?
Kynntu þér hvers er að vænta þegar stjórn Guðs ríkir yfir jörðinni.
Hvernig kemst heimsfriður á?
Kynntu þér hvernig Guð lofar að koma á heimsfriði fyrir atbeina Guðsríkis.
Fólk, staðir og hlutir
Konur í Biblíunni – hvað getum við lært af frásögunum um þær?
Sjáðu muninn á góðum konum í Biblíunni og þeim sem voru hreint og beint illar.
Er María móðir Guðs?
Bæði heilagar ritningar og saga kristninnar veita skýr svör um þá trú.
Hvað segir Biblían um Maríu mey?
Sumir segja að myjarfæðing Jesú hafi verið syndlausi getnaðurinn. Styður Bibían þá kenningu?
Hver var Jóhannes skírari?
Spádómsboðskapur hans bjó hjörtu Gyðinganna undir að bera kennsl á hinn fyrirheitna Messías.
Hver var María Magdalena?
Nokkrar algengar hugmyndir um hana sem Biblían styður ekki.
Hverjir voru „vitringarnir þrír“? Fylgdu þeir „Betlehemsstjörnunni“?
Nokkur orð og orðasambönd sem eru oft notuð í kringum jólin koma í raun aldrei fyrir í Biblíunni.
Hvað segir Biblían um Daníel?
Guð gaf honum sýnir um atburði sem við sjáum uppfyllast núna.
Hvaðan kom eiginkona Kains?
Í bókinni Reasoning from the Scriptures má finna fullnægjandi svar við þessari spurningu.
Frásagan af Nóa og flóðinu mikla – er hún bara goðsögn?
Biblían segir að Guð hafi til forna eytt vondu fólki í flóði. Hvaða staðreyndir bendir Biblían á sem sýna fram á að frásagan er innblásin af Guði?
Eru Tórínó-líkklæðin líkklæði Jesú?
Þrjár mikilvægar staðreyndir sem tengjast líkklæðunum hjálpa okkur að komast að réttri niðurstöðu.
Hvað segir Biblían um risaeðlur?
Kemur það heim og saman við það sem vísindin kenna?
Notaði Guð þróun til að skapa hinar ýmsu tegundir lífs?
Biblían stangast ekki á nokkurn hátt á við vísindalegar athuganir sem sýna fram á breytileika innan hverrar tegundar lífs.
Hagnýtt gildi
Getur Biblían hjálpað mér að eiga hamingjuríkt fjölskyldulíf?
Skynsamleg ráð frá Biblíunni hafa þegar hjálpað milljónum manna og kvenna að byggja upp hamingjuríkt fjölskyldulíf.
Hvað segir Biblían um vináttu?
Góðir vinir kalla fram það besta í fari hver annars og styrkja hver annan. Vandaðu valið á vinum.
Hver er gullna reglan?
Þegar Jesús setti fram gullnu regluna var hann ekki bara að kenna fólki hvernig það á að koma fram við aðra almennt heldur jafnvel óvini sína.
Hvað merkir það að ‚elska óvini sína‘?
Það getur verið erfitt að fylgja einföldum en mikilvægum leiðbeiningum Jesú.
Hvernig get ég tekið góðar ákvarðanir?
Sex ráð í Biblíunni sem geta veitt þér visku og skilning.
Hvar get ég fundið von?
Traust heimild sem getur bætt líf þitt og gefið þér trausta von um framtíðina.
Eru peningar rót alls ills?
Stundum er sagt að peningar séu rót alls ills.
Skuldir og fjárhagserfiðleikar – getur Biblían hjálpað?
Hamingja fæst ekki fyrir peninga en fjórar meginreglur í Biblíunni geta hjálpað þér með fjármálin.
Langvinn veikindi – getur Biblían komið að gagni?
Já! Skoðaðu þrjár leiðir til að takast á við langvinn veikindi.
Hvað segir Biblían um hefnd?
Ráð Biblíunnar hafa hjálpað mörgum að sigrast á lönguninni að ná fram hefndum.
Hvað segir Biblían um reiði?
Er reiði einhvern tíma réttlætanleg? Hvað ættirðu að gera þegar hún blossar upp?
Get ég fengið hughreystingu frá Biblíunni ef ég á við þunglyndi að stríða?
Guð veitir okkur þrennt til að hjálpa okkur að takast á við þunglyndi.
Ég er ekki sáttur við lífið og tilveruna – getur trúin, Guð eða Biblían hjálpað mér?
Kynntu þér hvernig vinátta við Guð getur bætt líf þitt núna og í framtíðinni.
Hvað segir Biblían um að elska sjálfan sig?
Jesús sagði: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“ Hvað átti hann við?