Hoppa beint í efnið

Frítími

Skemmtun og afþreying getur endurnært þig – eða gert þig úrvinda. Lærðu að nota frítíma þinn skynsamlega svo að þú fáir sem mest út úr honum.

Skiptir máli hvernig tónlist ég hlusta á?

Tónlist getur haft mikil áhrif á fólk. Þess vegna þarf maður að læra að vanda valið.

Samræður um tónlist

Hvað finnst foreldrum þínum um val þitt á tónlist? Hvað finnst þér um tónlistina sem foreldrar þínir hlusta á? Notið vinnublöðin til að bera saman svör ykkar og skapa umræður.

Hvað ætti ég að vita um tölvuleiki?

Tölvuleikir hafa bæði kosti og galla sem þú hefur kannski ekki hugsað út í.

Tölvuleikirnir mínir

Þetta vinnublað hjálpar þér að vanda val þitt á tölvuleikjum.

Tölvuleikir: Ertu að vinna í raun og veru?

Tölvuleikir geta verið skemmtilegir en þeim fylgir viss áhætta. Hvernig geturðu varast hætturnar og staðið uppi sem sigurvegari?

Það sem þú ættir að vita um íþróttir

Þú getur þroskað mikilvæga eiginleika í íþróttum, eins og samvinnu og tjáskipti. En ættu íþróttir að vera það mikilvægasta í lífi þínu?

Er jaðarsport áhættunnar virði?

Mörgu ungu fólki finnst spennandi að ögra sér. Stundum leggur það sig jafnvel í mikla hættu. Freistar það þín?

Er dulspeki saklaus skemmtun?

Margir hafa fengið áhuga á stjörnuspeki, vampírum, göldrum og uppvakningum. Er eitthvað sem þú þarft að gæta þín á?

Af hverju leyfa foreldrar mínir mér aldrei að gera neitt skemmtilegt?

Hugleiddu af hverju þeir leyfa þér ekki að gera allt sem þú biður um. Sjáðu líka hvernig þú getur aukið líkurnar á því að þeir segi já.