Heilsan
Hvernig geturðu viðhaldið góðri heilsu eða tekist á við erfið veikindi? Hverjar sem aðstæður þínar eru hefur Biblían að geyma góð ráð sem geta hjálpað þér að gera það besta úr þeim.
Erfiðleikar
Hvernig get ég tekist á við veikindi? (1. hluti)
Fjögur ungmenni lýsa því hvað hjálpar þeim að takast á við veikindi og varðveita jákvætt hugarfar.
Hvernig get ég tekist á við veikindi? (2. hluti)
Ungt fólk segir frá hvernig það hefur lært að takast á við mikil veikindi og hefur samt verið jákvætt.
Hættur
Hvernig get ég komið í veg fyrir útbruna?
Hvað veldur þessu ástandi? Ert þú í áhættuhóp? Ef svo er hvað geturðu gert í málunum?
Hvað ætti ég að vita um áfengi?
Kynntu þér hvernig þú getur forðast lögbrot, að skaða mannorð þitt, að verða fyrir kynferðislegu ofbeldi, eða verða fíkn eða dauða að bráð.
Áfengi – Hvað myndir þú gera?
Þetta vinnublað hjálpar þér að vera tilbúinn að standast þrýsting til að drekka áfengi.
Hugsaðu áður en þú drekkur áfengi
Undir áhrifum áfengis segja margir og gera það sem þeir sjá seinna eftir. Hvernig geturðu sparað þér vandamál og hættuna sem fylgir ofneyslu áfengis?
Ekki láta líf þitt fuðra upp
Sumir reykja eða veipa, margir hafa hætt og aðrir eru að reyna að hætta. Hvers vegna? Eru reykingar í raun svo slæmar?
Heilbrigt líferni
Hvernig get ég fengið meiri svefn?
Sjö hagnýt ráð sem geta hjálpað þér að sofa betur á nóttunni.
Hvernig get ég fengið löngun til að hreyfa mig?
Regluleg hreyfing bætir líkamlega heilsu en hún er líka gagnleg á fleiri vegu.
Hvernig get ég tamið mér heilbrigt mataræði?
Unglingar sem borða óhollt eru líklegri til að borða óhollt þegar þeir verða fullorðnir. Það er því gott fyrir þig að tileinka þér heilbrigðar matarvenjur núna.
Hvernig fer ég að því að léttast?
Gerðu lífsstílsbreytingar í stað þess að einblína á megrunarkúra ef þú þarft að léttast.
Verum hrein og klár
Þegar þú hefur hreint og snyrtilegt í kringum þig líður þér og þeim sem umgangast þig betur. Þú verður heilbrigðari og afslappaðri.