Hoppa beint í efnið

Kynlíf

Kynlíf er ekki rangt í sjálfu sér en maður þarf að hafa stjórn á kynferðislegum löngunum. Hvernig er það hægt í heimi sem er gagntekinn af kynlífi?

Áreitni og kynferðisofbeldi

Hvernig get ég brugðist við kynferðislegri áreitni?

Fræðstu um hvað kynferðisleg áreitni er og hvað þú getur gert ef þú verður fyrir henni.

Hvað segja jafnaldrarnir um kynferðislega áreitni?

Heyrðu hvað fimm unglingar segja um kynferðislega áreitni og hvað þeir gera þegar þeir verða fyrir henni.

Hvað þurfum við að vita um kynferðisofbeldi? – 1. hluti: Forvarnir

Þrjú ráð sem geta hjálpað þér draga úr hættunni á að verða fyrir kynferðisofbeldi.

Hvað þurfum við að vita um kynferðisofbeldi? – 2. hluti: Að ná bata

Lestu það sem fórnarlömb kynferðisofbeldis segja um að ná bata.

Hvað segir Biblían?

Hvernig get ég útskýrt afstöðu mína til kynlífs?

Geturðu útskýrt afstöðu þína til kynlífs út frá Biblíunni ef einhver spyr þig: „Hefurðu aldrei sofið hjá?“

Að útskýra afstöðu sína til kynlífs

Einhvern tíma þurfa allir að verja trú sína. Notaðu þetta vinnublað til safna rökum fyrir afstöðu þinni og svara fyrir þig.

Eru munnmök það sama og kynmök?

Geta þeir sem hafa haft munnmök sagst vera hreinir sveinar eða hreinar meyjar?

Er samkynhneigð röng?

Kennir Biblían að samkynhneigt fólk sé slæmt fólk? Getur þjónn Guðs þóknast Guði þrátt fyrir að laðast að sama kyni?

Að útskýra trúarskoðanir þínar varðandi samkynhneigð

Það getur verið erfitt að útskýra trúarskoðanir sínar varðandi samkynhneigð. Þetta vinnublað hjálpar þér að undirbúa háttvís og viðeigandi svör við spurningum varðandi samkynhneigð.

Ég hrífst af öðrum af sama kyni: Þýðir það að ég sé samkynhneigður?

Er rangt að hrífast af einhverjum af sama kyni? Hvað er til ráða?

Hreinlífi

Hvernig get ég staðið gegn þrýstingi til að sofa hjá?

Þrjár meginreglur Biblíunnar geta hjálpað þér að standast freistingar.

Hvernig get ég hætt að hugsa um kynlíf?

Hvaða góðu ráðum geturðu fylgt þegar kynferðislegar hugsanir skjóta upp kollinum?

Vertu ákveðinn í að varðveita meydóminn/sveindóminn

Þetta vinnublað getur auðveldað þér að taka réttar ákvarðanir, jafnvel þegar þú verður fyrir þrýstingi.

Hvað ætti ég að vita um kynferðisleg smáskilaboð?

Er þrýst á þig til að senda kynferðisleg smáskilaboð? Hverjar eru afleiðingarnar af því að stunda slíkt? Er þetta bara saklaust daður?

Hvers vegna eigum við að forðast klám?

Hvað er líkt með klámi og reykingum?

Hvernig getur maður forðast klám?

Hvers vegna nægja netsíur ekki til að forðast það?

Hvað get ég gert ef ég hef ánetjast klámi?

Með hjálp Biblíunnar geturðu komist að því hvað klám er í raun og veru.

Gættu þín á röngum löngunum

Gerðu þetta verkefni og lifðu þig inn í frásöguna af Davíð og Batsebu. Hvað getum við lært af henni?

Hvernig get ég staðist freistingu?

Þrennt sem þú getur gert til að sigrast á óviðeigandi löngunum.