Námsverkefni
Sæktu námsverkefnin og notaðu þau ásamt bókinni Hvað kennir Biblían? Rannsakaðu trú þína, kannaðu hvað Biblían kennir og lærðu að útskýra hverju þú trúir.
1. KAFLI
Hver er sannleikurinn um Guð? (1. hluti)
Hvernig gætirðu svarað ef einhver segir: „Guð refsar vondu fólki með því að láta það þjást?“
2. KAFLI
Biblían – bók frá Guði (1. hluti)
Hvernig getur Biblían verið bók frá Guði fyrst menn skrifuðu hana?
2. KAFLI
Biblían – bók frá Guði (2. hluti)
Spádómar Biblíunnar eru sennilega það sem sannfærir fólk hvað best um að Biblían sé bók frá Guði.
3. KAFLI
Hvað ætlast Guð fyrir með jörðina? (1. hluti)
Ætlaðist hann fyrir að ástandið á jörðinni yrði eins og það er núna?
3. KAFLI
Hvað ætlast Guð fyrir með jörðina? (2. hluti)
Hvers vegna er jörðin ekki paradís núna fyrst það er ætlun Guðs?
3. KAFLI
Hvað ætlast Guð fyrir með jörðina? (3. hluti)
Ætlast Guð til að mennirnir leysi þau vandamál sem hrjá mannkynið?
4. KAFLI
Hver er Jesús Kristur? (1. hluti)
Hvernig geturðu svarað ef einhver segir að Jesús hafi ekki verið annað en bara góður maður?
4. KAFLI
Hver er Jesús Kristur? (2. hluti)
Hvernig gætirðu svarað einhverjum sem segir að Jesús sé jafn Guði?
5. KAFLI
Lausnarfórnin – mesta gjöf Guðs (1. hluti)
Getum við áunnið okkur hjálpræði með trúarverkum?
5. KAFLI
Lausnarfórnin – mesta gjöf Guðs (2. hluti)
Hvernig getur dauði eins manns, sem dó fyrir löngu síðan, haft áhrif á líf okkar?
6. KAFLI
Hvar eru hinir dánu? (1. hluti)
Lifa þeir áfram á öðru tilverusviði? Brenna þeir í vítiseldi?
7. KAFLI
Látnir ástvinir verða reistir upp (1. hluti)
Sýnir það að þú trúir ekki á upprisuna ef þú syrgir?
7. KAFLI
Látnir ástvinir verða reistir upp (2. hluti)
Hvernig myndirðu svara ef einhver spyrði hvort það væri ekki of gott til að vera satt að látnir fái upprisu?
8. KAFLI
Hvað er ríki Guðs? (1. hluti)
Hvers vegna velur Guð menn og konur til að ríkja sem konungar á himnum þegar hann hefur óteljandi trúa engla úr að velja?
8. KAFLI
Hvað er Guðsríki? (2. hluti)
Hverju hefur það nú þegar komið til leiðar? Hvað mun það gera í framtíðinni?
9. KAFLI
Lifum við á „síðustu dögum“? (1. hluti)
Sumum finnst erfitt að trúa að við lifum á síðustu dögum. Hvernig geturðu verið viss um að endalok þessa heimskerfis sé í nánd?
9. KAFLI
Lifum við á „síðustu dögum“? (2. hluti)
Biblían segir reyndar frá jákvæðri framvindu á síðustu dögum.
10. KAFLI
Hvaða áhrif hafa andaverur á okkur? (1. hluti)
Eru englar til í alvörunni? Eru til vondir englar? Notaðu námsverkefnið til að finna svörin.
10. KAFLI
Hvaða áhrif hafa andaverur á okkur? (2. hluti)
Er eitthvað rangt við að reyna að komast í samband við andaheiminn?
11. KAFLI
Af hverju leyfir Guð þjáningar? (1. hluti)
Er illskan ekki Guði að kenna ef hann er almáttugur?
11. KAFLI
Af hverju leyfir Guð þjáningar (2. hluti)
Í Biblíunni er að finna fullnægjandi og skýrt svar við þessari stóru spurningu.
12. KAFLI
Líferni sem gleður Guð (1. hluti)
Getur þú verið vinur Guðs? Skoðaðu hverju þú trúir og hvers vegna og kynntu þér hvað Biblían kennir.
12. KAFLI
Líferni sem gleður Guð (2. hluti)
Getum við þóknast Guði þótt Satan reyni að gera okkur erfitt fyrir?
12. KAFLI
Líferni sem gleður Guð (3. hluti)
Það kostar erfiði að samræma líf okkar meginreglum Biblíunnar. Er það þess virði?
13. KAFLI
Virðing fyrir lífinu (1. hluti)
Lífið er gjöf frá Guði. Hvernig getum við sýnt að við berum virðingu fyrir eigin lífi og annarra?
13. KAFLI
Virðing fyrir lífinu (2. hluti)
Þetta námsverkefni hjálpar þér bæði að rannsaka trú þína í sambandi við blóðgjafir og notkun blóðs og hvernig þú getur útskýrt trú þína fyrir öðrum.
14. KAFLI
Hamingjuríkt fjölskyldulíf (1. hluti)
Hver er lykillinn að hamingjuríku fjölskyldulífi? Finndu út hverju þú trúir, kannaðu hvað Biblían kennir og lærðu að útskýra trú þína með því að nota vinnublaðið.
14. KAFLI
Hamingjuríkt fjölskyldulíf (2. hluti)
Hvernig geta foreldrar og börn haft gagn af fordæmi Jesú? Veltu fyrir þér hverju þú trúir og sjónarmiði Biblíunnar.
15. KAFLI
Tilbeiðsla sem Guð hefur velþóknun á (1. hluti)
Eru öll trúarbrögð Guði þóknanleg? Ef ekki, hvernig geturðu þekkt sanna trú? Skoðaðu hvað Biblían kennir og hverju þú trúir.
15. KAFLI
Tilbeiðsla sem Guð hefur velþóknun á (2. hluti)
Er nóg að trúa bara á Guð til að hafa velþóknun hans eða gerir hann meiri kröfur til tilbiðjenda sinna?
16. KAFLI
Taktu skýra afstöðu með sannri tilbeiðslu (1. hluti)
Er það Guði þóknanlegt að halda upp á afmæli, trúarlegar hátíðir og að nota líkneski í tilbeiðslu okkar? Hvaða meginreglur koma þar við sögu?
16. KAFLI
Taktu skýra afstöðu með sannri tilbeiðslu (2. hluti)
Hvernig geturðu sagt öðrum frá trú þinni á tillitssaman hátt og jafnframt sýnt afstöðu þeirra virðingu?
17. KAFLI
Styrktu tengslin við Guð með bæninni (1. hluti)
Hvernig geturðu orðið vinur Guðs? Hvernig geturðu vitað hvort hann hlusti á bænir þínar?
17. KAFLI
Styrktu tengslin við Guð með bæninni (2. hluti)
Skoðaðu hvað Biblían segir um hvernig og hvenær er rétt að biðja.
17. KAFLI
Styrktu tengslin við Guð með bæninni (3. hluti)
Í Biblíunni lærum við að Guð bænheyri okkur á ýmsa vegu. Hvenær og hvernig gæti hann bænheyrt þig?
18. KAFLI
Skírn og samband þitt við Guð (1. hluti)
Hvers vegna verða kristnir menn að láta skírast? Af hvaða hvötum ættu þeir að láta skírast?
18. KAFLI
Skírn og samband þitt við Guð (2. hluti)
Hvaða skref þar kristinn maður að stíga áður en hann vígir líf sitt Jehóva? Hvernig hefur slík vígsla áhrif á allar ákvarðanir hans þaðan í frá?
18. KAFLI
Skírn og samband þitt við Guð (3. hluti)
Hvers er vænst af þeim sem vígir sig Guði? Og hvers vegna geta þeir sem elska Guð verið vissir um að lifa í samræmi við vígsluheit sitt?
19. KAFLI
Varðveittu þig í kærleika Guðs (1. hluti)
Hvernig geturðu átt náið samband við Jehóva? Þetta námsverkefni getur hjálpað þér að velta fyrir þér hverju þú trúir og að útskýra það fyrir öðrum.