Hvað er nýtt?
LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR
Mars–apríl 2025
UNGT FÓLK SPYR
Hvernig get ég tekist á við skilnað foreldra minna?
Það er aldrei auðvelt að horfa upp á skilnað foreldra sinna. En þú getur tekist á við það með því að fara eftir nokkrum gagnlegum ráðum.
UNGT FÓLK SPYR
Af hverju leyfa foreldrar mínir mér aldrei að gera neitt skemmtilegt?
Hugleiddu af hverju þeir leyfa þér ekki að gera allt sem þú biður um. Sjáðu líka hvernig þú getur aukið líkurnar á því að þeir segi já.
UNGT FÓLK SPYR
Stefnumót – 3. hluti: Ættum við að hætta saman?
Ættirðu að halda áfram í sambandi ef þú hefur efasemdir um það? Þessi grein getur hjálpað þér að taka ákvörðun.
NÝJUSTU FRÉTTIR
Skilaboð frá stjórnandi ráði (nr. 7, 2024)
Í þessum skilaboðum heyrum við fréttir af trúsystkinum okkar víða um heim og hvetjandi viðtal við nýju bræðurna í stjórnandi ráði, Jody Jedele og Jacob Rumph.
HJÓNABANDIÐ OG FJÖLSKYLDAN
Kostir skapandi leiks
Skapandi leikur hefur ýmsa kosti fram yfir skipulagða afþreyingu eða afþreyingu þar sem börnin eru bara áhorfendur.
HJÓNABANDIÐ OG FJÖLSKYLDAN
Það sem foreldrar ættu að vita um dagvistun
Fjórar spurningar til að spyrja sig áður en maður ákveður hvort dagvistun sé ákjósanleg fyrir barn.
HJÓNABANDIÐ OG FJÖLSKYLDAN
Ætti barnið mitt að eiga snjallsíma?
Skoðaðu þessar spurningar til að finna út hvort þú og barnið þitt eruð tilbúin til að axla ábyrgðina.
HJÓNABANDIÐ OG FJÖLSKYLDAN
Áhrif skilnaðar á börn
Rannsóknir sýna að áhrif skilnaðar á börn geta verið mjög neikvæð þótt sumir álíti að skilnaður sé alltaf betri kosturinn fyrir börnin.
HJÓNABANDIÐ OG FJÖLSKYLDAN
Að skilja vinnuna eftir „í vinnunni“
Fimm ráð til láta vinnuna ekki trufla hjónabandið.
HJÓNABANDIÐ OG FJÖLSKYLDAN
Hvernig geturðu hjálpað barninu þínu að bæta einkunnirnar?
Kynntu þér hvernig þú getur séð ástæðuna fyrir slæmum einkunnum og hvatt börnin þín til að læra.
NÝTT Á VEFNUM
Upptaka af söng 159 er nú komin út
HALTU VÖKU ÞINNI
Dýralífi hefur hnignað um 73% á 50 árum – hvað segir Biblían?
Biblían opinberar einu vonina fyrir dýralíf jarðar.
VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA
Að teikna til að muna
Þú manst betur það sem þú lest ef þú sérð það sjónrænt fyrir þér.
TÓNLISTARMYNDBÖND
Lofgjörðarlag
Kærleikur okkar til Jehóva og þakklæti fyrir allt sem hann hefur gert fær okkur til að lofa hann.