Hoppa beint í efnið

17. OKTÓBER 2024
NÝTT Á VEFNUM

Breytt aldursmörk tilkynnt á ársfundinum handa þeim sem vilja færa út kvíarnar í þjónustu sinni

Breytt aldursmörk tilkynnt á ársfundinum handa þeim sem vilja færa út kvíarnar í þjónustu sinni

Á ársfundi Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania sem haldinn var 5. október 2024 var tilkynnt að lágmarksaldur þeirra sem vilja sækja um starf á Betel eða við byggingarstörf á vegum safnaðarins hefði verið lækkaður úr 19 árum í 18. Lágmarksaldur þeirra sem vilja sækja um að sitja námskeið í Skólanum fyrir boðbera Guðsríkis var sömuleiðis lækkaður úr 23 árum í 21.

Þessi breyting tekur gildi þegar í stað. Hún býður upp á aukin tækifæri fyrir hæfa unga bræður og systur til að færa út kvíarnar í þjónustu Jehóva.