Útgáfustarfsemi okkar

Merkur áfangi

Nýheimsþýðingin er þýdd með þeim hætti að hún er auðlesin og trú hinum forna texta.

Merkur áfangi

Nýheimsþýðingin er þýdd með þeim hætti að hún er auðlesin og trú hinum forna texta.

Endurskoðuð útgáfa af Nýheimsþýðingunni á spænsku

Hvernig fóru þýðendur að því að gefa út biblíu handa lesendum um víða veröld þar sem sama orðið getur haft ólíka merkingu eftir löndum?

Biblía á daglegu máli

Nýheimsþýðingin er nákvæm og auðlesin biblía. Nafnið Jehóva kemur fyrir næstum 240 sinnum í Nýja testamentinu, þar sem það á heima.

Þýðingar án ritmáls

Vottar Jehóva hafa þýtt biblíutengd rit á meira en 90 táknmál. Hvers vegna leggja þeir þessa vinnu á sig?

Þýðingar á táknmálið í Quebec í Kanada mæta þörf

Hvers vegna er svona mikilvægt að þýða yfir á táknmál?

Stuðlað að virðingu fyrir sannleikanum

Sá sem les ritin okkar og horfir á myndböndin getur verið viss um að allar upplýsingar eru vandlega rannsakaðar og nákvæmar.

Dreifing biblíutengdra rita í Kongó

Vottar Jehóva fara í ævintýralegar ferðir í hverjum mánuði til að koma biblíum og biblíutengdum ritum til fólks í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó.

„Þetta er vegurinn“

Hlustaðu á söng sem er byggður á biblíuversi og sunginn á átta tungumálum.

Myndasafn – börnin hafa gaman af teiknimyndaþáttunum

Sjáið hvað – börnin segja um þessa vinsælu biblíutengdu teiknimyndaþætti Vertu vinur Jehóva sem fjalla um Kalla og Soffíu.

Öld af tónlist sem heiðrar Guð

Hvernig hafa Vottar Jehóva notað tónlist og söngva í tilbeiðslu?

Trúað fyrir þýðingu ,orðs Guðs‘ – Rómverjabréfið 3:2

Vottar Jehóva hafa notað margar biblíuþýðingar síðastliðna öld. Hvers vegna þýddu þeir Biblíuna á ensku?

Þýðingarvinna í Mexíkó og Mið-Ameríku

Hvers vegna þýða Vottar Jehóva í Mexíkó og Mið-Ameríku biblíulesefni á yfir 60 tungumál, þar á meðal maya, nahúatl og lágþýsku?

Alþjóðlegur bæklingur sem kennir með myndum

Bæklingurinn Hlustaðu á Guð hefur hjálpað mörgum víða um heiminn að kynnast Guði og boðskap Biblíunnar. Lestu það sem nokkrir hafa sagt um þennan fallega myndskreytta bækling.

Myndbönd sem gleðja hjartað

Vottar Jehóva hafa framleitt þáttaröð af teiknimyndum sem kenna börnum góða siði og mikilvæg biblíuleg gildi. Hvernig hafa viðtökurnar verið?

Þau koma saman til að leika tónlist

Tónlistarfólk frá öllum heimshornum hefur í rúm 40 ár haft ánægju af að fá að leika tónlist með einstakri sinfóníuhljómsveit.